Það er ótrúlega skemmtilegt að hafa þennan teljara sem ég var að setja inn hjá mér og geta fylgst með umferðinni um síðuna, nú veit ég til dæmis að síðan hefur verið skoðuð í Japan
Það hefði ég sko aldrei fengið að vita nema útaf mínum ástkæra teljara. En það sem teljarasíðan segir mér líka er að það eru ekkert mikið fleiri en ég og Japaninn vinur minn
sem skoðum þessa síðu mína... ekki nógu gott það. Þarf greinilega að grípa til einhverra sniðugra kynningarbrellna...
P.s. Hann hafði ekki efni á því...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli