15. mars 2009

Réttur þessa sunnudags er Beikon í hinum ýmsu útgáfum.

Hér má sjá beikonvafða bloggsíðu,
landlækni veitir ekki af stórum skammti af beikoni,
fátt á betur saman en egg og beikon,
fésbók með beikonbragði,
hér má sjá að hjartað hefur ekkert nema gott af beikoni,
meiking beikon,
í beikon er þetta helst,
með beikoni skal land byggja,
vefsetrið bacon.is,
og svo reglulega uppfærðar fréttir af beikoni.

Góðar stundir.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...
--> Free counter and web stats